| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 990913 - 990919, vika 37

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Sérkort af
Lýsing á skjálftavirkni vikunnar
Aðeins voru staðsettir 80 skjálftar í vikunni.
Suðurland
Stoku skjálftar urðu á Hengilssvæðinu og nærri Kleifarvatnai en
engir þeirra stórir. Þrír skjálftar voru staðsettir í vestanverðum
Mýrdalsjökli.
Norðurland
Örlítil skjálftadreif eftir Grímseyjarbeltinu og vesturenda
Flateyjarmisgengisins. Þann 16.09. varð skjálfti nærri Mývatni,
tæpir 2 að stærð. Ekki er vitað til að hann hafi fundist.
Hálendið
Skjálfti nærri Hamrinum í vestanverðum Vatnajökli þann 15.09. er
um 2.5 að stærð.
Sigurður Th. Rögnvaldsson