Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 990920 - 990926, vika 38

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls var 141 skjálfti staðsettur í vikunni.

Suðurland

Rólegt var á Hengilssvæðinu. Þann 23. var dálítil skjálftahrina vestur af Sveifluhálsi, skammt sunnan Djúpavatns. Mældist stærsti atburðurinn 2,7 stig.

Norðurland

Stærsti skjálftinn var um 30 km norður af Siglufirði, 2.0 stig.

Hálendið

Alls mældust 12 skjálftar í vestanverðum Mýrdalsjökli, sá stærsti 2,6 stig. Tveir skjálftar urðu við Landmannalaugar. Þá má nefna atburði við Hagavatn og í Geitlandsjökli.

Barði Þorkelsson