Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 990927 - 991003, vika 39

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 1120 atburðir staðsettir í vikunni.

Þann 27. september kl. 16:01 varð jarðskjálfti að stærð 4.3 sem átti upptök í norðanverðum Flóa um 2 km SSA við Oddgeirshóla í Hraungerðishreppi. Á sömu slóðum varð jarðskjálfti að stærð 3.8 kl. 21:50 þann 28.09.

Suðurland

Flestir skjálftanna þessa viku eða um 846 áttu upptök í norðanveðum Flóa (sjá hér að ofan).

Norðurland

Mjög lítil skjálftavirkni var úti fyrir Norðurlandi þessa viku.

Hálendið

Nokkrir skjálftar voru í vestanverðum Mýrdalsjökli. Sá stærsti var þann 1. okt. kl. 00:12, M=2.5.

Þann 27. sept. kl. 04:19 var skjálfti að stærð 1.9 í vestanverðum Hofsjökli.

Gunnar B. Guðmundsson