Jarðskjálftahrina í norðanverðum Flóa

[Flói]
Á kortinu tákna rauðir fylltir hringir upptök jarðskjálfta. Svört strik sýna gamlar jarðskjálftasprungur á yfirborði. Svartur þríhyrningur sýnir SIL jarðskjálftastöð í Sölvholti.
[Stærðir eftir tíma]
Stærðir skjálftanna eftir tíma.
[Spennuútlasun]
Línuritið hér að ofan sýnir spennuútlausnir skjálftanna í hrinunni.

Veðurstofa Íslands
Gunnar B. Guðmundsson (gg@vedur.is), Þórunn Skaftadóttir (thorunn@vedur.is),
Bergþóra Þorbjarnardóttir (begga@vedur.is),Steinunn Jakobsdóttir (ssj@vedur.is),
Sigurður Th. Rögnvaldsson (sr@vedur.is)