Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 991101 - 991107, vika 44

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Aðeins 120 skjálftar staðsettir þessa vikuna.

Fáeinir úti fyrir Norðurlandi, í Öxarfirði og út af skjálftanda, allir smáir.

Á Suðvesturlandi má sjá þrjár þyrpingar; vestan Kleifarvatns, í Hengli og vestan Hestvatns. Þeir skjálftar voru einnig mjög smáir.

Í Mýrdals- og Eyjafjallajökli mældust um 10 skjálftar. Flestir þeirra voru í vestanverðum Mýrdalsjökli n.t.t. við Goðalandsjökul og þeir stærstu voru nálægt 3 að stærð.


Pálmi Erlendsson