Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 991115 - 991121, vika 46

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

═ vikunni voru 251 atbur­ir sta­settir.

Su­urland

Tilt÷lulega lÝtil skjßlftavirkni var ß Reykjanesskaganum og ß HengilssvŠ­inu. ┴ Su­urlandi voru nokkrir skjßlftar vestan vi­ Hestvatn. Sß stŠrsti var ■ann 15.11. kl. 19:02, M= 2.2.

Nor­urland

A­ kv÷ldi ■ess 15. nˇv. byrja­i skjßlftahrina um 14 km NNA af GrÝmsey sem stˇ­ fram til 20. nˇvember. Mest var virknin dagana 18. og 19. nˇvember. StŠrsti skjßlftinn Ý hrinunni var ■ann 18.11. kl. 21:02, M=3.1.

Hßlendi­

Um 33 skjßlftar mŠldust undir Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli Ý vikunni. Flestir skjßlftanna undir Mřrdalsj÷kli voru Ý vesturhluta hans en skjßlftarnir undir Eyjafjallaj÷kli ßttu uppt÷k sÝn sunnan vi­ toppgÝginn. Flestir ur­u skjßlftarnir f÷studaginn 19. nˇvember og ■ß einnig ■eir stŠrstu. ═ V-Mřrdalsj÷kli var stŠrsti skjßlftinn ■ann 19.11. kl. 16:37, M=2.3og stŠrsti skjßlftinn undir Eyjafjallaj÷kli var sama kv÷ld kl. 22:12, M=1.8. Ůann 19.11. og 20.11. mŠldust einnig skjßlftar ß Torfaj÷kulssvŠ­inu. ŮrÝr smßskjßlftar voru Ý vesturhluta Hafurseyjar.

Um 55 Ýsskjßlftar mŠldust Ý Skei­arßrj÷kli ■ann 15.11. og fram a­ hßdegi ■ann 16.11. Ůessir smßu Ýsskjßlftar Ý Skei­arßrj÷kli hˇfust um kl. 17 fimmtudaginn 11. nˇvember og stˇ­u nŠr ˇsliti­ fram a­ hßdegi ■ann 16.11. og tengjast smßu Skei­arßrhlaupi.

ŮrÝr skjßlftar mŠldust Ý Vatnaj÷kli, NV vi­ vestari Skaftßrketilinn.

Sunnudaginn 21. nˇvember voru 2 skjßlftar nor­austantil Ý Hofsj÷kli kl. 18:01 og 18:08. Bß­ir voru um 1.8 a­ stŠr­.

Gunnar B. Gu­mundsson