![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
Aðeins 108 skjálftar staðsettir þessa vikuna, allir smáir.
Flestir urðu á Suðurlandsundirlendinu, í Hengli og í Krísuvík. Eins voru allnokkrir um 40km NNV af Grímsey.
Enn er nokkuð um skjálfta í vestanverðum Mýrdalsjökli, einn mældist í Kötlu, einn í Eyjafjallajökli og einn í Surtsey.