Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 991220 - 991226, vika 51

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru staðsettir 155 jarðskjálftar.

Suðurland

Helsti atburðurinn á Suðurlandi var þann 22. við Brúnastaði í Flóa, 2,3 stig. Á Hengilssvæðinu gerði hrinu smáskjálfta nálægt miðnætti á jólanótt og var virknin mest við Hrómundartind. Á Reykjanesskaganum ber helst að nefna skjálfta suðvestan Keilis þann 22., 2,3 stig.

Norðurland

Fátt markvert.

Hálendið

Í vestanverðum Mýrdalsjökli mældust nokkrir skjálftar, þeir stærstu 2,6 stig þann 23. og 2,4 stig þann 24. Tveir smáskjálftar urðu í norðanverðum Eyjafjallajökli. Þá varð skjálfti í norðvestanverðum Hofsjökli.

Barði Þorkelsson