Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20000313 - 20000319, vika 11

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Róleg vika, 75 skjálftar.

Suðurland

Mánudaginn 13. mars var lítil hrina rétt suður af Ölkelduhálsi. Stærsti skjálftinn var 2,3 á Richter. Í norðanverðum Eyjafjallajökli mældust 9 skjálftar þar af 4 aðfararnótt fimmtudags. Stærsti skjálftinn var 1,9 á Richter.

Norðurland

Föstudaginn 17. mars mældust 4 skjálftar norður af Grímsey, 1,5-2,1 á Richter. Aðfararnótt laugardags var lítil hrina á Grímseyjarbeltinu, 1,2-1,5 á Richter.

Hálendið

Á þriðjudag voru 2 litlir skjálftar 5 km austur af Skjaldbreið 0,7 og 0,8 á Richter. Einnig var skjálfti við Grímsfjall 1,7 á Richter. Á miðvikudag mældist skjálfti við Herðubreið 1,5 á Richter.

Vigfús Eyjólfsson