Jarðskjálftahrina við Innstadal sunnan við Hengil. Fyrsti og stærsti skjálftinn varð kl. 19:49 þann 18. apríl, M=3.0. Sá skjálfti fannst lítillega í Hveragerði og í Reykjavík.
Jarðskjálftahrina við Eyjafjarðarál. Stærsti skjálftinn var kl. 06:25 þ. 18. apríl, M=2.3.
Jarðskjálftahrina í Grímseyjarbeltinu norðan við Mánáreyjar.