Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20000515 - 20000521, vika 20

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru staðsettir 66 jarðskjálftar. Fimm skjálftanna áttu upptök sín um 90 km suðvestur af Reykjanesi (stærð 1,9-2,8 stig) og tveir skammt frá Jan Mayen.

Suðurland

Fáir skjálftar og smáir.

Norðurland

Lítil virkni.

Hálendið

Einn skjálfti í Mýrdalsjökli vestanverðum (stærð 1,4 stig) og tveir í Eyjafjallajökli norðanverðum (stærð 0,9 og 1,0 stig). Þá urðu fimm atburðir á Torfajökulssvæðinu og voru þeir á bilinu 1,1 til 1,4 stig. Ennfremur átti einn skjálfti (stærð 1,7 stig) upptök sín skammt suðaustan við Hítarvatn.

Barði Þorkelsson