Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20000821 - 20000827, vika 34

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni mældust 208 skjálftar.

Suðurland

Smáskjálftavirkni var áfram stöðug í Holtum, við Hestfjall, í Áshverfi og suður af Langjökli. Einnig voru nokkrir smáskjálftar í Flóa og Ölfusi.

Norðurland

Úti fyrir Norðurlandi mældust 12 skjálftar á bilinu 1.0 - 1.9 stig.

Hálendið

Í suðvestanverðum Mýrdalsjökli mældust 27 skjálftar. Stærsti skjálftinn var 2.6 stig. Á mánudag mældist skjálfti í Eystri Skaftárkatlinum í Vatnajökli 2.9 stig og síðar í vikunni mældust tveir skjálftar í Bárðarbungu 1.8 og 1.6 stig. Rétt norður af Skaftafellsfjöllum mældist skjálfti á miðvikudag, 1.8 stig.

Reykjaneshryggur

Við Geirfugladrang mældist einn skjálfti,1.6 stig.

Vigfús Eyjólfsson