Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20000918 - 20000924, vika 38

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru staðsettir 305 skjálftar.

Suðurland

Mesta virknin var á Holta- og Hestfjallssprungunum eins og undanfarnar vikur. Jarðskjálftavirkni heldur áfram undir vestanverðum Mýrdalsjökli. 34 skjálftar voru staðsettir, 0.8-2.3 stig.

Norðurland

Lítil virkni var á Norðurlandi.

Hálendið

Tveir skjálftar mældust undir Grímsvötnum, 1.7 og 1.8 að stærð. Einhver virkni var á Torfajökulssvæðinu og sunnan við Langjökul.

Bergþóra S. Þorbjarnardóttir