Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20001120 - 20001126, vika 47

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 258 skjálftar staðsettir í vikunni.

Suðurland

Flestir skjálftanna í vikunni voru smáskjálftar við Hestvatns- og Holtasprunguna.

Norðurland

Mjög fáir skjálftar voru úti fyrir Norðurlandi.

Hálendið

Undir vesturhluta Mýrdalsjökuls mældust 50 skjálftar í vikunni. Stærsti skjálftinn þar var þ. 25.11. kl. 0759, M=2.7.

Gunnar B. Guðmundsson/Vigfús Eyjólfsson