Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20001204 - 20001210, vika 49

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í viku 49 mældust 220 jarðskjálftar.

Suðurland

Á Suðurlandi mældust 157 skjálftar, allir smáir.

Norðurland

Á föstudagskvöld kl. 21:51 byrjaði jarðskjálftahrina um 20 km ASA af Grímsey. Fyrsta hálftímann mældust 14 skjálftar. Tveir stærstu skjálftarnir voru 3.0 á Richter.

Hálendið

Í Vatnajökli mældust tveir skjálftar við Hamarinn. Norðaustur af Langjökli var mældust 6 skjálftar, flestir tæp 3 stig.

Mýrdalsjökull og nágrenni

Það mældust 24 skjálftar í Mýrdalsjökli og nágrenni af stærðinni 1.2 - 2.8 stig. Þar af 20 í Goðabungu. Þetta er minnsta skjálftavirknin á Mýrdalsjökulssvæðinu frá því snemma í haust.

Vigfús Eyjólfsson