![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
Í vikunni voru staðsettir 222 skjálftar.
Á Suðurlandi voru staðsettir 176 skjálftar og voru þeir flestir þeirra smáskjálftar á Hestvatns- og Holtasprungunum.
Á Norðurlandi voru staðsettir 7 skjálftar og var sá stærsti 6,7 km NNV af Flatey, 2,2 á Richter.
28 skjálftar voru staðsettir í Mýrdalsjökli og nágrenni, allir minni en 3 á Richter.
Í Vatnajökli voru staðsettir 3 skjálftar og 2 skjálftar voru staðsettir um 2 km Norðan við Geysi.