Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20001225 - 20001231, vika 52

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í viku 52 mældust 229 skjálftar.

Suðurland

Á Suðurlandi mældust 123 skjálftar. Þar af 12 utan Holta- og Hestfjallssprungnanna. Þeir voru allir minni en 2 stig.

Norðurland

Á fimmtudag byrjaði skjálftahrina 6 km NNV af Gjögurtá. Alls mældust 73 skjálftar. Sá stærsti var 2.6 stig.

Mýrdalsjökull og nágrenni

Það mældust 25 skjálftar í Mýrdalsjökli og nágrenni af stærðinni 1.0 - 2.6 á Richter, þar af 23 í Goðabungu .

Vigfús Eyjólfsson