Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20010402 - 20010408, vika 14

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

═ viku 14 mŠldust 262 jar­skjßlftar.

Su­urland og Reykjanes

Vi­ Raufarhˇlshelli mŠldust 5 skjßlftar ß bilinu 0-1 ß Richter. Su­ur af Ingˇlfsfjalli mŠldust nokkrir smßskjßlftar, einnig Ý Hraunger­ishreppi og vi­ Hjalla Ý Ílfusi. A­ venju voru flestir skjßlftanna ß Hestfjalls- og Holtasprungunum. Ůeir stŠrstu voru um 2 ß Richter.

Nor­urland

┴ laugardagsmorgun kl 9:57 byrja­i skjßlftahrina u.■.b. 30 km nor­ur af Tr÷llakskaga. StŠrsti skjßlftinn mŠldist 3.4 ß Richter. Einnig voru nokkrir skjßlftar ˙t af Tj÷rnesi.

Hßlendi­

═ Hamrinum ß Vatnaj÷kli mŠldust 2 skjßlftar, bß­ir um 1 ß Richter. ═ GrÝmsv÷tnum mŠldist 1 skjßlfti. Nor­an vi­ SnŠhettu Ý Vatnaj÷kli mŠldist einn skjßlfti. Sta­setning hans er mj÷g ˇnßkvŠm.
═ Mřrdalsj÷kli mŠldist enginn skjßlfti og er ■a­ Ý fyrsta skipti­ Ý langan tÝma sem ■a­ gerist. Tveir skjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu.

Vigf˙s Eyjˇlfsson