Í viku 36 mældust 224 jarðskjálftar og 1 sprenging.
Suðurland
Nokkuð var um smáskjálfta í Holtum fyrri hluta vikunnar.
Norðurland
Áframhaldandi smáskjálftar í Öxarfirði eins og undanfarna mánuði.
Hálendið
Í Mýrdalsjökli mældust 12 skjálftar, sá stærsti 2.6 stig á Ricterskvarða. Í Eyjafjallajökli mældist 1 skjálfti og í nágrenni Torfajökuls mældust 5 skjálftar. Í Hamrium í Vatnajökli mældust 5 skjálftar og einn í Bárðarbungu.