Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20011001 - 20011007, vika 40

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni mældust 333 atburðir. Um 130 þeirra voru um 12km VSV af Kópaskeri, mun minna en í síðustu viku (viku 39). Stærsti skjálftinn mældist 2.7, um 5 km norður af Gjögurtá.

Suðurland

Áframhaldandi virkni er á sprungunum tveimur frá sumrinu 2000. 23 atburðir mældust í Mýrdalsjökli, flestir vestan öskjunnar.

Norðurland

Hrinan VSV af Kópaskeri er í rénum. Nokkur virkni er N af Gjögurtá.

Hálendið

Nokkrir atburðir mældust í vestanverðum Skeiðarárjökli í tengslum við hlaup úr Grænalóni í viku 39. Einnig voru nokkrir atburðir staðsettir undir Vatnajökli.

Halldór Geirsson