![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
Áframhaldandi smákjálftavirkni á Holta-og Hestvatnssprungunum.
Fjórir skjálftar voru undir Eyjafjallajökli og mældust 3 þeirra um kl. 23 þann 4. janúar. Stærstur þeirra þar var 2.6 stig, kl. 23:08.
Tveir skjálftar voru á Torfajökulssvæðinu, NV við Laufafell.
Einn skjálfti var undir Vatnajökli, norðvestan við Grímsvötn og einn skjáfti var við Herðubreiðartögl.