Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020107 - 20020113, vika 02

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

128 jarðskjálftar voru staðsettir í vikunni 7. - 13. janúar 2002.

Suðurland

Lítil virkni var á Suðurlandi. Einn skjálfti, 1,5 að stærð, mældist á Reykjaneshrygg.

Norðurland

Um 15 skjálftar mældust fyrir mynni Eyjafjarðar. Allir skjálftar norðan við land voru innan við 2 að stærð.

Hálendið

Mesta virkni vikunnar var undir vestanverðum Mýrdalsjökli, en þar mældust 73 jarðskjálftar. Þeir voru á stærðarbilinu 0,8 - 2,2.
Einn skjálfti mældist við Hveravelli, 2,5 stig, og var hann stærsti skjálfti vikunnar.
Skjálfti varð í Kverkfjöllum á sunnudag, 1,5 að stærð.

Bergþóra S. Þorbjarnardóttir