Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020121 - 20020127, vika 04

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls mældust 208 skjálftar þess vikuna, þar af 81 í Mýrdalsjökli. Stærsti skjálftinn, 2.5 mældist i Mýrdalsjökli.

Suðurland

Virknin á suðurlandi er enn að mestu bundin við Hestfjallssprunguna. Nokkrir skjálftar mældust við Hengilinn og við Kleifarvatn.

Norðurland

Um 19 skjálftar mældust fyrir mynni Eyjafjarðar og nokkur smáskjálftavirkni var við Flatey. Nokkrir skjálftar mældust norður við Grímsey. Einn skjálfti mældist í Öxarfirði, 2.2 stig.

Hálendið

Mesta virkni vikunnar var undir vestanverðum Mýrdalsjökli, en þar mældust 81 jarðskjálftar. Einn skjálfti mældist við Hamarinn og einn í Bárðarbunga.

Erik Sturkell