![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
134 skjálftar voru staðsettir í vikunni og mældist sá stærsti 3.2 á Richter á Hengilssvæðinu og fannst hann vel á svæðum í kring og allt austur að Hellu. Annar skjálfti fannst einnig en hann varð þann 29. janúar klukkan 7:07 að morgni, rétt austan við Mývatn og varð hans vart í Reykjahlíð, en hann var af stærðinni 2.0 á Richter.