Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020826 - 20020901, vika 35

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls mældust 151 skjálfti og 2 sprengingar þess vikuna, þar af 70 í Mýrdalsjökli. Stærsti skjálftinn, 2.9 mældist í Mýrdalsjökli.

Suðurland

Mesta virknin var á sprungunum í Holtum og í Ölfusinu. Nokkrir skjálftar mældust við Hestfjallssprunguna. Einn skjálfti, 2.7 að stærð, mældist á Reykjaneshrygg.

Norðurland

Um 25 skjálftar mældust á Norðurland, mesta virknin var norðan við Grímsey.

Hálendið

Í og við Mýrdalsjökul voru staðsettir 70 skjálftar. Mesta virknin var í vestanverðum jöklinum. Litil skjálftahrina (10 skjálftar) var á miðvikudag (28/8) norðan við Laufafell (Torfajökulsvæði). Í Vatnajökli mældust 7 skjálftar.

Erik Sturkell