Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20020930 - 20021006, vika 40

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru staðsettir 319 skjálftar. Vikan var þó tiltölulega róleg og
hafði dregið töluvert úr virkninni fyrir norðan landið.

Suðurland

35 skjálftar voru staðsettir á Suðurlandi og voru þeir allir mjög litlir.
Í Mýrdalsjökli voru hins vegar staðsettir rétt um 200 skjálftar.

Norðurland

Mesta virknin er fyrir norðan landið, eins og verið hefur dagana á undann.
En tæplega 60 skjálftar voru staðsettir á svæðinu og voru þeir allir frekar
litlir, en enginn þeirra var stærri en 2 á Richter.

Hálendið

Í Vatnajökli voru staðsettir 9 skjálftar, einn skjálfti í Hofsjökli og einn rétt
austan við Langjökul.

Hjörleifur Sveinbjörnsson