Tímaþróun uppsafnaðrar streinútlausnar (uppsöfnuð orkuútlausn) frá janúar 2001 er sýnd á línuritunum fyrir neðan. Línuritin sýna hvernig það dregur hægt og rólega úr jarðskjálftavirkni á sprungunum.
Streinútlausn er reiknuð út frá stærð skjálfta skv. formúlunni J=10^(5 + M), þar sem M er stærð skjálftanna.


Holtasprunga:

Hestfjallssprunga: