Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20031103 - 20031109, vika 45

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

I vikunni voru staðsettir um 300 skjalftar. Tvær stærstu skjalftahrinur vikunnar voru norðaustan Öskju og 26 km NNA Siglufjarðar.

Suðurland

A Hestfjalls- og Holtasprungum mældust nokkrir litlir skjalftar. Nokkrir skjalftar mældust i Floa/Ölfusi og einnig a Hengilssvæði og Hellishæði. Stærsti skjalftinn þar, rett SV af Hromundartindi, var að stærð 2.0. Við Reykjanesta mældist einn skjalfti og tveir i Fagradalsfjalli. Litil hrina varð við Kleifarvatn. A fimmtudegi mældust þar niu skjalftar. Þeir stærstu urðu um rett eftir sex það kvöld, einn að stærð 2.5 og tveir um 2.0. Tveir skjalftar mældust þar einnig a föstudag. I siðustu viku var hrina a svipuðum stað.

Norðurland

Skjalftahrina 26 km NNA af Siglufirði hofst að kvöldi þriðjudags með skjalfta að stærð 1.4. Stærsti skjalftinn varð rett fyrir niu a fimmtudagsmorgni og var hann um 3 að stærð. I allt mældust þarna 77 skjalfar, flestir a fimmtudag. A þessari mynd ma sja að skjalftar a þessu svæði eru mjög algengir. Skjalftar mældust viðar uti fyrir Norðurlandi, m.a. allnokkrir við Flatey a Skjalfanda.

Hálendið

Skjalftahrina NA Öskju hofst rett fyrir sjö a manudagsmorgun með skjalfta að stærð 1,1 norðan Herðubreiðarlinda. Fram a sunnudagskvöld mældust i allt 79 skjalftar a stærðarbilinu 0.8-2.7. Skjalftarnir röðuðu ser að mestu leyti a linu með u.þ.b. NNA-SSV stefnu, sja kort af Öskju og nagrenni.. Dreifingu skjalfta ma skoða nanar her.

14 km ANA af Barðarbungu mældist skjalfti að stærð 2.7 rett eftir miðnætti aðfararnott miðvikudags. Fjorir skjalftar mældust við Grimsfjall a sunnudag (stærðir 1.3-2.0) og tveir i Langjökli.

Undir Myrdalsjökli voru staðsettir 42 skjalftar og um 30 minni atburðir greindust i oroagögnum. 14 skjalftar naðu stærðinni tveimur og varð stærsti skjalftinn vestur af Goðabungu a miðvikudag. Hann var liklega um 3 að stærð.

Sigurlaug Hjaltadottir