Myndirnar ađ neđan sýna óróarit frá Kálfafelli frá 21. - 22. janúar 2004.
Nokkuđ samfelldur hátíđniórói mćlist frá ţví snemma um ađfaranótt 21. janúar
og nćr hámarki um kl. 16. Vatnshćđarmćlir Vatnamćlinga sýnir hámark hlaupsins í
Skeiđará um kl. 18. Um kvöldiđ (21.jan) fer ađ bera á "tittum" (ísskjálftar) í óróaritunum
sem halda áfram 22. janúar. Skjálftarnir sem stađsettir voru í Skeiđarárjökli
sjást sem stćrstu tittirnir í óróaritunum.





Myndin ađ neđan sýnir óróarit fyrir Kálfafell sem spannar lengri tíma.
Hátíđnióróinn 21. til 22. janúar kemur vel fram (blái ferillinn).