Veðurstofa Íslands
Eðlisfræðisvið

Jarðskjálftar 20040419 - 20040425, vika 17

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Eðlisfræðisvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls mældust 207 skjálftar og 2 sprengingar í vikunni. Stærsti skjálftinn varð undir Mýrdalsjökli í öskjunni og mældist um 2.8 á Richter.

Suðurland

Á Reykjanesskaga mældust 31 skjálfti. Sá stærsti var 2 á Richter. Mesta skjálftavirknin í þessari viku var um 13 km norð-norðaustur af mestu skjálftavirkninni í síðustu viku.

Norðurland

Það voru alls 63 jarðskjálftar. 60 skjálftar urðu norður á Kolbeinseyjarhrygg og 3 við Mývatn. Það urðu 44 skjálftar austur af Grímsey.

Hálendið

Undir Mýrdalsjökli mældust 43 skjálftar, þar af 30 undir Goðabungu og 13 í öskju Kötlu. Stærsti jarðskjálfti vikunnar var í öskju Kötlu í um 5 klukkutíma skjálftahrinu þann 19. apríl. Við Grímsvötn á Vatnajökli urðu 5 skjálftar og einnig urðu að minnsta kosti 17 ísskjálftar á Skeiðarárjökli. Þessir ísskjálftar urðu sennilega vegna mikilla rigninga.

Matthew J Roberts