Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20040621 - 20040627, vika 26

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Í vikunni voru staðsettir 435 skjálftar. Mest var virknin í mynni Eyjafjarðar, en hrinan sem hófst í fyrri viku stóð yfir fram eftir vikunni, en heldur dró úr henni í lok vikunnar. Meiri upplýsingar um hrinuna eru hér

Suðurland

Á Suðurlandi og Reykjanesskaganum voru staðsettir 53 skjálftar, allir mjög litlir, eða um og undir 1 á Richter.
27 skjálftar voru staðsettir í Mýrdalsjökli.

Norðurland

Á norðurlandi of fyrir norðan land voru staðsettir 350 skjálftar. Flestir skjálftarnir voru fyrir mynni Eyjafjarðar, eða 304. Hrina hófst þar í fyrri viku, en heildarfjöldi skjálfta á þessu svæði báðar vikurnar var 605. Allir skjálftarnir voru litlir. Stærsti skjálftinn í vikunni varð 25. júní, 16,5 km NNA af Grímsey og var hann 2,9 á Richter.

Hálendið

Einn skjálfti var í Vatnajökli og annar rétt um miðja vegu milli Öskju og Herðubreiðar. Einn skjálfti varð á Sunnudagskvöldið 27. júní í Skagafirðinum, eða 26,5 km SSA af Varmahlíð og var hann 2,1 á Richter.

Hjörleifur Sveinbjörnsson