Undanfarna viku hefur virkni í Grímsvötnum aukist dálítið.
Stærðir skjálftanna hafa yfirleitt verið í kringum 1, en í nótt
virðast skjálftar hafa stækkað dálítið, því nú eru stærði farnar
að nálgast 2. Lágtíðni órói hefur ekki aukist.

Kristín S. Vogfjörð
eftilitsmaður í 44. viku