Virkni VatnajkliAukin virkni Vatnajkli

Skjlftar halda fram a mlast Vatnajkli og eru n ornir 22 a tlu.
ar af 18 Grmsvtnum. Str skjlftanna hefur vaxi nokku og hafa
n mlst 6 skjlftar af str 2.
http://hraun.vedur.is/ja/viku/2004/vika_44/bab.gif

eru einnig farnar a sjst rahviur Klfafelli, u..b. klukkustundafresti grdag, en httu svo undir kvldi.
Nokkrar litlar hviur sust svo aftur morgun.
Hviurnar vara 10 til 40 mntur. Sj raplot fr Grmsfjalli
og Klfafelli:
http://hraun.vedur.is/ja/viku/2004/vika_44/kaltrem2.gif


Orkan essum hvium er mest lrtta og norur tti mlisins,
og er sui nokku samfellt tnibndunum 6-7 Hz og 3-5 Hz.
Sj spectrogram fr hviunni kl.12:00-12:25 gr lrtta tti:
http://hraun.vedur.is/ja/viku/2004/vika_44/kalf_z_oroi.gif

Leinimlir Vatnamlinga var urru undanfarna daga, en snerti aftur vatn
um hdegi dag og snir n um 300 uS/cm en var ur um 200uS/cm.
http://vmvefur.os.is/cgi-bin/Vatn/Vatn.exe?Station=v588&Scale=14&Last_date=2004-10-29

a ltur v t fyrir a hlaup geti veri fari a grafa sr lei undir Skeiarrjkul.

Kristn S. Vogfjr
Eftirlitsmaur 44. viku Elisfr.svii Veurstofu slands