Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20050214 - 20050220, vika 07

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru 93 jarðskjálftar og sprengingar staðsettir í vikunni. Skjálftarnir voru smáir og flestir á hefðbundnum stöðum.

Suðurland

Virkni var mest í Ölfusi og á sprungunni við Hestfjall. Einnig voru skjálftar í grennd við Svartsengi. Aðeins einn skjálfti var staðsettur í Mýrdalsjökli.

Norðurland

Flestir skjálftar voru á línu frá Öxarfirði að Grímsey.

Hálendið

Virkni er áfram í grennd við Herðubreið og 3 skjáftar voru staðsettir í Vatnajökli.

Annað

Í byrjun vikunnar var hrina á Reykjaneshrygg og stærstu skjálftarnir voru um 2,7 að stærð. Einnig voru skjálftar af stærð 3,6 á Kolbeinseyjarhrygg.

Kristján Ágústsson