| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 20060605 - 20060611, vika 23
PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Sérkort af |
Lýsing á skjálftavirkni vikunnar
Í vikunni voru staðsettir 170 skjálftar. Fyrri hluti vikunnar var heldur rólegur, en virknin jókst svo þann 10. og 11. júní,en svo dró úr henni kvöldið þann 11. júní. Virknin í vikunni var mjög dreifð um landið, en mest var hún þó fyrir norðan land.
Suðurland
40 skjálftar mældust á Suðurlandi í vikunni. Þann 11. júní mældust 4 skjálftar um 23 km SSV af Þorlákshöfn. Í og við Mýrdalsjökul mældust 5 skjálftar.
Reykjanesskagi
Virknin var frekar róleg, en einna mest var hún í Kleifarvatni, en 12 skjálftar mældust þar.
Norðurland
Hálendið
Mýrdalsjökull
Hjörleifur Sveinbjörnsson