Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20070122 - 20070128, vika 04

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Rúmlega 300 atburðir boru staðsettir í vikunni. Þar af voru um 200 skjálftar í hrinu við Fagradalsfjall og 32 við Hveravelli.

Suðurland

Reykjanesskagi

Skömmu fyrir miðnætti þann 23. hófst hrina við Fagradalsfjall. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í Grindavík. Sjö skjálftar voru yfir 2 en stærsti skjálftinn mældist 2.74.

Norðurland

Hálendið

Hrina við norður enda Langjökuls stutt vestan við Hveravelli hófst fimmtudaginn 25. Þrír skjálftar voru yfir 2 sá stærsti var um 2.6 að stærð.

Mýrdalsjökull

Helgi Gunnarsson