![]() | Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
---|
[Skjálftalisti] | [Fyrri vika] | [Næsta vika] | [Aðrar vikur] | [Jarðeðlissvið] |
Sérkort af
[Suðurlandi] | [Reykjanesi] | [Hengilssvæðinu] | [Bárðarbungu] | [Lang-og Hofsjökli] | [Öskju] | [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] | [Norðurlandi] |
30. apríl
53 skjálftar mældust. 7 þeirra eru á Hellisheiðinni (sjá kort af Hengilssvæðinu).
Enn heldur virknin áfram við Upptyppinga, en þar mældust 28 skjálftar. 8 skjálftar mældust um 5,5 km N af Krísuvík, 6 af þeim urðu í lítilli hrinu á milli kl. 18:23 og 18:36.
1. maí
29 skjálftar mældust, þar af voru 11 skjálftar voru við Upptyppinga.
2. maí
36 skjálftar mældust, þar af voru 18 við Upptyppinga. 4 skjálftar mældust um 7 km ANA af Geldinganesi. 1 skjálfti mældist rétt sunnan við Grímsvötn.
3. maí
54 skjálftar mældust, þar af voru 30 við Upptyppinga. Svolítil hrina var um 80 km NNV af Grímsey, en þar mældust 4 skjálftar rétt fyrir miðnætti. 4 skjálftar mældust einnig um 7 km ANA af Geldinganesi. 1 skjálfti mældist í Kverkfjöllum
4. maí
62 skjálftar mældust. Hrinan sem hófst 3. maí kl. 23:35 um 80 km NNV af Grímsey hélt áfram til kl 07:26. Frá miðnætti mældust 14 skjálftar í hrinunni og mældust því alls 18 skjálftar í þessari hrinu. Stærsti skjálftinn var 2,8 af stærð.
Við Upptyppinga mældust 29 skjálftar. 1 skjálfti mældist við Öræfajökul.
5. maí
19 skjálftar mældust, þar af 12 við Upptyppinga.
6. maí, kl. 14:00
48 skjálftar mældust, þar af voru 26 skjálftar við Upptyppinga. Einnig voru 3 skjálftar um 18 km suður af Herðubreiðarlindum