| Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið |
Jarðskjálftar 20071119 - 20071125, vika 47

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér
Sérkort af |
Lýsing á skjálftavirkni vikunnar
19. nóv. 2007.
27 skjálftar voru staðsettir. Þar af voru 4 skammt frá Hveravöllum, 4 í Kverkfjöllum.
20. nóv. 2007
Hrina skjálfta var við Selfoss og var stærsti skjálftinn í hrinunni 3,5 af stærð. Kortið hér fyrir neðan sýnir staðsetningu skjálftanna sem búið er að fara yfir og staðfesta.

Suðurland
Reykjanesskagi
Norðurland
Hálendið
Mýrdalsjökull
Hjörleifur Sveinbjörnsson