Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20080225 - 20080302, vika 09

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

Vikan var tilt÷lulega rˇleg fram eftir vikunni, en a­faranˇtt sunnudagsins hˇfst hrina Ý ┴lftadalsdyngju, nßnari upplřsingar hÚr fyrir ne­an.

Mßnudagur, 25. febr˙ar.
17 skjßlftar mŠldust vÝ­a um land.
Ůri­judagur, 26. febr˙ar.
19 skjßlftar mŠldust.
Mi­vikudagur, 27. febr˙ar
28 skjßlftar mŠldust og voru 17 ■eirra Ý ┴lftadalsdyngju.
Fimmtudagur, 28. febr˙ar
21 skjßlfti mŠldist, ■ar af 6 Ý ┴lftadalsdyngju og 4 Ý KrÝsuvÝk.
F÷studagur, 29. febr˙ar
35 skjßlftar hafa mŠlst Ý dag, ■ar af 19 Ý ┴lftadalsdyngju.
Laugardarur, 1. mars
31 skjßlfti mŠldist. 11 Ý ┴lftadalsdyngju.
Sunnudagur, 2. mars
Skjßlftahrina hˇfst rÚtt fyrir mi­nŠtti og h÷f­u mŠlst um 70 skjßlftar ß hßdegi, en svo jˇkst h˙n til muna og ß mi­nŠtti h÷f­u mŠlst um 1000 skjßlftar Ý hrinunni. Enn er veri­ a­ vinna ˙r ■essum skjßlftum og mun skjßlftalistinn hÚr ver­a uppfŠr­ur Ý samrŠmi vi­ ■ß vinnu.
HÚr er skjßlftalÝnurit, sem sřnir virknina ß ■essu svŠ­i sÝ­ustu 2 dagana.
Skjßlftarnir eru lÝklegast af v÷ldum kvikuhreyfinga dj˙pt Ý j÷r­u, en ekki hefur or­i­ vart vi­ neinn gosˇrˇa ß svŠ­inu. Allir skjßlftarnir hafa veri­ mj÷g litlir, en lang flestir eru undir stŠr­inni 1 ß Richter.

Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson