Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20081229 - 20090104, vika 01

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Um þúsund skjálftar voru sjálfvirkt staðsettir í vikunni. Í byrjun vikunnar var hrina með um 200 skjálftum við Flatey í Skjálfanda. Síðar í vikunni var hrina við Krísuvík með um 400 skjálftum. Stærsti skjáftinn var um 3. stig fjórum kílómetrum NV við Kolbeinsey.

Ólafur St. Arnarsson