Veðurstofa Íslands
Jarðeðlissvið

Jarðskjálftar 20091221 - 20091227, vika 52

[Skjálftalisti] [Fyrri vika] [Næsta vika] [Aðrar vikur] [Jarðeðlissvið]

PostScript-skrá
Forrit sem les PostScript-skrár má nálgast hér

Sérkort af

[Suðurlandi] [Reykjanesi] [Hengilssvæðinu] [Bárðarbungu] [Lang-og Hofsjökli] [Öskju] [Mýrdals- og Eyjafjallajökli] [Norðurlandi]

Lýsing á skjálftavirkni vikunnar

Alls voru staðsettir 287 skjálftar í vikunni. Virknin var með nokkuð hefðbundnu móti, en helst ber að nefna virknina við Herðubreið, en þar voru staðsettir um 100 skjálftar og var sá stærsti 3,5 að stærð.

Suðurland

Reykjanesskagi

Norðurland

Hálendið

Mýrdalsjökull

Hjörleifur Sveinbjörnsson