Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý j˙nÝ 2010

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý j˙nÝ 2010. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý j˙nÝ 2010

Um 1.200 jar­skjßlftar voru sta­settir me­ SIL mŠlikerfi Ve­urstofunnar Ý j˙nÝ.

Um mi­jan mßnu­inn var­ skjßlftahrina vi­ Eldey ß Reykjaneshrygg, um 10 kÝlˇmetra frß landi. Yfir 30 skjßlftar mŠldust, allir innan vi­ ■rj˙ stig a­ stŠr­. Nokkrum d÷gum sÝ­ar var­ nokkur virkni milli Eldeyjarbo­a og Geirfugladrangs, um 50 kÝlˇmetra frß landi. Ůß mŠldust um 20 skjßlftar innan vi­ ■rj˙ stig. ┴ Reykjanesskaga var lÝtil skjßlftavirkni Ý j˙nÝ.

┴ Su­urlandi voru flestir skjßlftar sta­settir vi­ Raufarhˇlshelli Ý Ílfusi. Skjßlftahrina sem hˇfst Ý lok maÝ hÚlt ßfram fyrstu daga j˙nÝmßna­ar. Um 200 skjßlftar voru sta­settir Ý allt. Vi­varandi skjßlftavirkni var ß su­urhluta Krosssprungunnar eins og sÝ­ustu mßnu­ina. Um 90 smßskjßlftar voru sta­settir ■ar Ý j˙nÝ, flestir innan vi­ einn a­ stŠr­. LÝtil skjßlftavirkni mŠldist ß Su­urlandsundirlendinu. ═ vestara gosbeltinu mŠldust nokkrir skjßlftar vi­ Hafrafell og Hveravelli.

TŠplega 100 smßskjßlftar mŠldust undir eldst÷­inni Ý Eyjafjallaj÷kli Ý j˙nÝ. Flestir voru grunnir, innan vi­ einn a­ stŠr­ og me­ uppt÷k undir e­a sunnan vi­ toppgÝginn. Upp ˙r mi­jum degi ■ann 4. j˙nÝ jˇkst ˇrˇi ß st÷­vum kringum eldst÷­ina en datt ni­ur um kv÷ldi­. NŠstu daga komu fram ˇrˇahvi­ur sem jukust sn÷gglega og minnku­u jafnsn÷gglega aftur. Ůessar ˇrˇahvi­ur komu fram vegna kvikusprenginga vestast Ý gÝgnum og ■Šr nß­u a­ framlei­a ÷sku sem barst ■ˇ ekki langt frß gÝgnum. HvÝtir bˇlstrar nß­u allt a­ 6 km hŠ­ Ý kj÷lfar sprenginganna. Ůessi sprengivirkni hefur lÝklega nß­ a­ hreinsa Ýsvegginn og valdi­ brß­nun ■vÝ ■ann 11. j˙nÝ sßst ˙r flugi a­ vatn haf­i safnast fyrir Ý megingÝgnum.

┴ ■ri­ja tug skjßlfta mŠldust undir vestanver­um Mřrdalsj÷kli og um 20 innan ÷skjunnar. Ůeir voru allir smßir og dreif­ir. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust ß Torfaj÷kulssvŠ­inu.

Yfir hundra­ skjßlftar mŠldust undir Vatnaj÷kli, flestir undir Bßr­arbungu og vi­ Kistufell. StŠrsti var 3,2 stig, sta­settur nor­austan undir Bßr­arbungu. Nokkur virkni var undir Lokahrygg. ═ mßnu­inum hljˇp ˙r bß­um Skaftßrk÷tlum. Fyrra hlaupi­, ˙r vestari katlinum, hˇfst 20. j˙nÝ, en sÝ­ara viku seinna ˙r eystri katlinum. Ërˇahvi­ur komu fram ß jar­skjßlftamŠlum Ý kj÷lfar seinna hlaupsins.

NßlŠgt hundra­ skjßlftar mŠldust ß Ískju- og Her­ubrei­arsvŠ­inu. Ůeir voru smßir og dreif­ir, allir innan vi­ tv÷ stig. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust svo vi­ Mřvatn, ß Kr÷flusvŠ­inu og vi­ ┴sbyrgi.

Um 300 skjßlftar voru sta­settir ˙ti fyrir Nor­urlandi. Nokkrar litlar hrinur mŠldust og svo var vi­varandi skjßlftavirkni Ý Íxarfir­inum og ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar. StŠrstu skjßlftarnir voru milli 3,1 og 3,5 a­ stŠr­ Ý Skjßlfandadj˙pi. Einn var­ 6. j˙nÝ Ý skjßlftahrinu um 20 kÝlˇmetra austsu­austan vi­ GrÝmsey. Tveir voru svo 27. j˙nÝ Ý skjßlftahrinu r˙mlega 30 kÝlˇmetrum austsu­austan vi­ GrÝmsey. Fimm jar­skjßlftar mŠldust vi­ Jan Mayen ■ann 3. j˙nÝ.

Eftirlitsfˇlk Ý j˙nÝ: Gunnar B. Gu­mundsson, Sigurlaug Hjaltadˇttir, Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir og Steinunn S. Jakobsdˇttir.