Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý september 2010

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý september 2010. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý september 2010

R˙mlega 1100 jar­skjßlftar mŠldust me­ SIL-mŠlakerfi Ve­urstofunnar Ý september. StŠrsti skjßlfti vikunnar var­ vi­ Hamarinn Ý Vatnaj÷kli og var hann 3,7 stig. Fleiri skjßlftar Ý Vatnaj÷kli voru r˙mlega ■rÝr a­ stŠr­ og einnig var­ svo stˇr skjßlfti Ý Tj÷rnesbrotabeltinu.

┴ Reykjanesskaga var virknin mest vi­ KrřsuvÝk, en stŠrsti skjßlftinn ß skaganum var­ a­ kv÷ldi 8. september skammt vestan vi­ Ůorbjarnarfell, 2,3 stig. Hann fannst vel Ý GrindavÝk. ┴ Reykjaneshrygg mŠldust nokkrir skjßlftar, sß stŠrsti 2,2 stig. Ůeir voru um e­a innan vi­ 50 kÝlˇmetra frß landi.

┴ HengilssvŠ­inu mŠldist mest vi­ H˙sm˙la, e­a um 30 skjßlftar, sem ur­u vegna ni­urdŠlingar vi­ Hellishei­arvirkjun. ═ Ílfusi ur­u dreif­ir smßskjßlftar, nokkrir Ý grennd vi­ Raufarhˇlshelli, ■ar sem sß stŠrsti var 2,2 stig, og einnig ß Krosssprungunni. ┴ Su­urlandsundirlendinu voru allir skjßlftar smßir, og nokkrir mŠldust sunnan vi­ og Ý sunnanver­um Langj÷kli. Ůß mŠldist skjßlfti vestan vi­ Heimaey, var hann 2,7 stig a­ stŠr­.

┴rstÝ­abundin virkni Ý Mřrdalsj÷kli var Ý vestanver­um j÷klinum. Vel ß anna­ hundra­ skjßlftar voru sta­settir, en ■eir stŠrstu voru 2,4 stig. Írfßir smßskjßlftar mŠldust Ý Eyjafjallaj÷kli.

NßlŠgt 250 jar­skjßlftar mŠldust undir Vatnaj÷kli. Mest var virknin undir Bßr­arbungu og vi­ Kistufell. Nokkur virkni var einnig vi­ Hamarinn, einkum sÝ­ari hluta mßna­arins. Laugardaginn 25. september kl. 23:36 var­ ■ar jar­skjßlfti a­ stŠr­ 3,7 og fyrr um kv÷ldi­ kl. 21:11 var­ skjßlfti a­ stŠr­ 3,5 ß sama sta­. Um 34 eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­ fram ß sunnudag. StŠrstu skjßlftarnir fundust ß B˙landi efst Ý Skaftßrtungu. R˙mlega 20 skjßlftar mŠldust vi­ GrÝmsv÷tn og var stŠrsti skjßlftinn um tv÷ stig. Um 80 skjßlftar mŠldust ß svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls og voru ■eir nokku­ dreif­ir. ┴ Kr÷flu- og ŮeistareykjasvŠ­um mŠldust smßskjßlftar af og til allan mßnu­inn.

R˙mlega 300 jar­skjßlftar mŠldust ═ Tj÷rnesbrotabeltinu Ý mßnu­inum. Skjßlftaruna hˇfst f÷studaginn 17. september 5-10 kÝlˇmetrum nor­nor­austan Mßnßreyja og stˇ­ h˙n fram yfir helgina. StŠrsti skjßlftinn mŠldist 3,5 stig. Vikuna ß eftir var­ skjßlftahrina vi­ Hˇlinn sem er milli GrÝmseyjar og Kolbeinseyjar og var stŠrsti skjßlftinn 3,1 stig. Um 100 skjßlftar mŠldust Ý nßgrenni GrÝmseyjar, mest um mi­bik mßna­arins.

Eftirlitsfˇlk Ý september: Einar Kjartansson, Matthew J. Roberts, ١runn Skaftadˇttir, Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson, Gunnar B. Gu­mundsson og Sig■r˙­ur ┴mannsdˇttir.