Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20101227 - 20110102, vika 52

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

R˙mlega 300 jar­skjßlftar voru sta­settir Ý vikunni. Mest var virknin Ý nor­vestanver­um Vatnaj÷kli, vi­ Kistufell en ■ar mŠldust tveir stŠrstu skjßlftar vikunnar, Ml 3,3 og Ml 3,2, bß­ir ß gamlßrsdag. Heldur minni virkni var vi­ KrřsuvÝk en nŠstu vikur ß undan.

Su­urland

Um 20 smßskjßlftar mŠldust Ý Ílfusi, flestir ß Kross-sprungunni. Rˇlegt var ß Su­urlandsundirlendinu.

Reykjanesskagi

Vi­ Kleifarvatn mŠldust 53 jar­skjßlftar og var ■a­ heldur minni virkni en vikurnar ß undan. StŠrsti skjßlftinn var Ml 1,5. LÝti­ var um a­ vera ß Reykjaneshrygg.

Nor­urland

Fremur rˇlegt var ß Nor­urlandi en tŠplega 50 jar­skjßlftar mŠldust ■ar, flestir Ý Tj÷rnesbrotabeltinu. Allir voru skjßlftarnir um og innan vi­ tv÷ stig.

Hßlendi­

═ Vatnaj÷kli mŠldust r˙mlega 80 skjßlftar, flestir vi­ Kistufell Ý nor­vestanver­um j÷klinum, 54 alls. Um klukkan 10 ß gamlßrsdagsmorgun hˇfst ■ar jar­skjßfltahrina sem stˇ­ fram ß kv÷ldi­. Upp ˙r hßdegi ■ann dag mŠldust tveir skjßlftar me­ klukkustundar millibili og var sß fyrri Ml 3,2 og sß sÝ­ari Ml 3,3 sem var jafnframt stŠrsti skjßlfti vikunnar. Rˇlegra var ß nřßrsdag en upp ˙r hßdegi 2. jan˙ar jˇkst virknin ß nř og hÚlst ˙t daginn. Laust fyrir klukkan 15, ■ann dag mŠldist ■ri­ji skjßlftinn sem var stŠrri en ■rj˙ stig ß ■essu svŠ­i, Ml 3,1. 
TŠplega 20 skjßlftar mŠldust undir Bßr­arbungu, allir litlir. NÝu skjßlftar ur­u Ý nßgrenni GrÝmsvatna og einn undir Kverkfj÷llum.
┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust tŠplega 20 smßskjßlftar. Rˇlegt var vi­ Ůeistareyki og Kr÷flu. 

═ Vestara-gosbeltinu mŠldist einn smßskjßlfti vi­ Eystri-Hagafellsj÷kul Ý Langj÷kli, ■rÝr Ý Ůˇrisj÷kli og einn vi­ Hafrafell, vestan Langj÷kuls.
A­fararnˇtt gamlßrsdags mŠldust tveir skjßlftar vi­ Bl÷ndulˇn og a­rir tveir um kv÷ldmatarleyti­ ß nřßrsdag. StŠrsti skjßlftinn var Ml 2,5.

Mřrdalsj÷kull

R˙mlega 40 skjßlftar mŠldust Ý Mřrdalsj÷kli, flestir Ý vesturj÷klinum ■ar sem stŠrsti skjßlftinn var tv÷ stig. Vi­ barm K÷tlu÷skjunnar ur­u fimm skjßlftar, allir mj÷g smßir. 
Sex skjßlftar mŠldust su­ur af toppgÝg Eyjafjallaj÷kuls og voru ■eir einnig mj÷g smßir.
┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust einnig sex skjßlftar, sß stŠrsti Ml 1,6.

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir