Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar 2011

[Fyrra ßr] [NŠsta ßr] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi 2011. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­ og grŠnir sexhyrningar tßkna skjßlfta sem eru 4 e­a stŠrri.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi 2011


Yfir 17.000 jar­skjßlftar mŠldust me­ jar­skjßlftamŠlakerfi Ve­urstofu ═slands ßri­ 2011. Helstu atbur­ir ß ßrinu voru eldgos Ý GrÝmsv÷tnum, aukin virkni Ý K÷tlu, skjßlftahrinur vi­ H˙sm˙la og ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. Sex jar­skjßlftar mŠldust me­ stŠr­ir um og yfir Ml 4, einn nor­ur af GrÝmsfjalli Ý jan˙ar, tveir vi­ Kleifarvatn Ý febr˙ar, einn Ý K÷tlu÷skju Ý oktˇber og tveir vi­ H˙sm˙la einnig Ý oktˇber.

Reykjaneshryggur og -skagi

┴ Reykjaneshrygg ur­u nokkrar litlar skjßlftahrinur me­ 10 ľ 25 skjßlfta. Nokkrir skjßlftar voru yfir ■rjß a­ stŠr­. Ůann 10. jan˙ar mŠldist skjßlfti Ml 3,5 su­vestur af Geirfugladrangi og skjßlftar÷­ Ý byrjun ßg˙st hˇfst me­ skjßlfta um Ml 3,5 vi­ Geirfuglasker.

Langflestir jar­skjßlftar ß Reykjanesskaga ßttu uppt÷k ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. Fram ß haust mŠldust frß um hundra­ til yfir tv÷ hundru­ skjßlftar ß mßnu­i fyrir utan tÝmabili­ frß 20. febr˙ar og fram Ý mars. Ůß var mikil hreyfing ß svŠ­inu vestan og sunnan vi­ Kleifarvatn og um 1500 skjßlftar mŠldust. Fyrstu dagana var um smßskjßlfta a­ rŠ­a, en 27. febr˙ar fˇru ■eir stŠkkandi. Tveir mŠldust um og yfir fj÷gur stig og fundust vÝ­a um sunnan og su­vestanvert landi­. Yfir 650 skjßlftar mŠldust ■ann daginn, flestir ß ■riggja til fimm kÝlˇmetra dřpi. Skjßlftavirkni hÚlt ßfram nŠstu daga og 2. mars mŠldist Ml 3,7 skjßlfti me­ uppt÷k rÚtt vi­ KrřsuvÝkurskˇla. Mynd 1 sřnir skjßlfta vi­ Kleifarvatn 27. febr˙ar - 6. mars. Rau­i sexhyrningurinn sřnir rismi­ju samkvŠmt GPS mŠlingum, en grŠnu stj÷rnurnar sřna sta­setningu stŠrstu skjßlftanna.

NŠst stŠrsti atbur­urinn ß svŠ­inu ß ßrinu var skjßlftar÷­ 12. ßg˙st vi­ vestanvert Kleifarvatn. H˙n hˇfst me­ skjßlfta Ml 3,1 og 130 eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­. A­alskjßlftans var­ vart vÝ­a ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. GPS mŠlingar sřna landris ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. Dagana 18. - 23. oktˇber var skjßlftahrina su­vestan vi­ Hafnarberg ß Reykjanesi. Hßtt Ý hundra­ jar­skjßlftar mŠldust, allir ■ˇ innan vi­ ■rjß a­ stŠr­. Um mi­jan ßg˙st mŠldust ß fimmta tug skjßlfta Ý hrinu austan og nor­austan GrindavÝkur. Skjßlftarnir voru frekar grunnir og stŠrstu fundust vel Ý GrindavÝk. Sß stŠrsti var Ml 3,4. Fyrir utan skjßlftavirkni ß KrřsuvÝkursvŠ­inu og hrinuna vi­ GrindavÝk, mŠldust smßskjßlftar af og til vi­ Reykjanestß, Fagradalsfjall, Selsvallahßls, Brennisteinsfj÷ll, Hei­ina hß og Blßfj÷ll.

Su­urland

Langflestir jar­skjßlftar ß HengilssvŠ­inu ßttu uppt÷k vi­ H˙sm˙la. Skjßlftarnir ur­u vegna ni­urrennslis affallsvatns Ý borholur vi­ Hellishei­arvirkjun. Fyrstu skjßlftahrinurnar ß svŠ­inu ß ßrinu ur­u Ý febr˙ar. Yfir hundra­ skjßlftar mŠldust, sß stŠrsti Ml 2,3. Engin veruleg virkni var nŠstu mßnu­ina, en Ý september jˇkst fj÷ldi skjßlfta umtalsvert ■egar teknar voru Ý notkun nřjar afrennslisholur vi­ virkjunina. SlÝkur fj÷ldi skjßlfta hefur ekki mŠlst fyrr ß svŠ­inu. Um 1500 skjßlftar ßttu ■ar uppt÷k Ý september Ý hrinum, flestir um og innan vi­ einn a­ stŠr­, en stŠrri skjßlftar mŠldust einnig. StŠrstu skjßlftarnir fundust Ý Hverager­i og sß stŠrsti Ml 3,4 ■ann 23. september fannst einnig ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. ┌rvinnsla bendir til ■ess a­ skjßlftarnir ra­ist ß a.m.k. 2 - 3 sprungur og a­ stefna ■eirra sÚ austan vi­ nor­ur. Virkni hÚlt ßfram Ý oktˇber en ■ß mŠldust alls um ■˙sund skjßlftar, flestir Ý ■remur hrinum. Tveir stŠrstu jar­skjßlftarnir ur­u 15. oktˇber og voru um fj÷gur stig. Ůeir fundust vel vÝ­a um sunnan- og vestanvert landi­. Nokkrir a­rir skjßlftar Ý ■essum hrinum fundust einnig, a­allega Ý Hverager­i. ═ nˇvember og desember mŠldust svo vel yfir ■˙sund smßskjßlftar, stŠrstu Ml 2,5. Flestir, vel yfir 200, mŠldust 17. desember.

Mynd 2 sřnir afstŠ­ar sta­setningar skjßlfta vi­ H˙sm˙la frß september ˙t ßri­. Uppt÷k Ml 4 skjßlftanna 15. oktˇber eru sřnd me­ blßum stj÷rnum. Skjßlftar eru litakˇ­a­ir eftir tÝma eins og kemur fram ß lÝnuritinu sem sřnir daglegan fj÷lda skjßlfta stŠrri en Ml 0,5.

Smßskjßlftavirkni var vi­varandi allt ßri­ ß sy­ri hluta Krosssprungu sem brotna­i Ý maÝ 2008. Einnig var nokku­ um skjßlftavirkni vi­ Raufarhˇlshelli Ý Hjallahverfi Ý Ílfusi. Annars dreif­ust skjßlftar um HengilssvŠ­i­ og Ílfus. Flestir skjßlftar ß Su­urlandsundirlendinu ur­u ß Hestvatnssprungu og svo Holtasprungu, sem brotnu­u Ý j˙nÝ 2000. Ínnur skjßlftavirkni var nokku­ dreif­ ß ■ekktar sprungur um undirlendi­. Langflestir skjßlftarnir voru innan vi­ Ml 2 a­ stŠr­. Nokkrir smßskjßlftar ßttu uppt÷k undir og Ý nßgrenni Heklu ß ßrinu en ekki var­ vart vi­ frekari virkni.

Nokkrir dj˙pir skjßlftar mŠldust vi­ Vestmannaeyjar og Surtsey ß ßrinu. Ůeir voru ß 10ľ15 kÝlˇmetra dřpi og sß stŠrsti var Ml 2,4. Dagana 25. - 26. maÝ mŠldust fimm skjßlftar ß um 11-13 kÝlˇmetra dřpi ß Selvogsgrunni, um 35 kÝlˇmetra su­su­vestan vi­ Ůorlßksh÷fn. Ůeir voru innan vi­ Ml 2 a­ stŠr­.

Vestara gosbelti

Flestir jar­skjßlftar Ý vestara gosbeltinu ßttu uppt÷k Ý su­vestanver­um Langj÷kli, undir Geitlandsj÷kli og ١risj÷kli. Ůann 12. febr˙ar hˇfst skjßlftar÷­ vi­ ١risdal, sem liggur milli ١risj÷kuls og Geitlandsj÷kuls. A­alskjßlftinn var Ml 3,7 a­ stŠr­ og 20 eftirskjßlftar mŠldust. A­alskjßlftinn fannst Ý H˙safelli, Ý um 16 kÝlˇmetra fjarlŠg­. ═ j˙nÝ ur­u tvŠr skjßlftahrinur a­eins nor­ar, undir Geitlandsj÷kli. RÝflega 120 skjßlftar mŠldust, stŠrstu Ml 3,0 og 3,3. Skjßlftadreifin myndar um fimm kÝlˇmetra langa ■yrpingu me­ stefnu su­vestur-nor­austur.

Nokkrir skjßlftar mŠldust undir hßbungu Langj÷kuls, sß stŠrsti Ml 3,3. Nokkur skjßlftavirkni var sunnan j÷kulsins vi­ Sandfell, Skjaldbrei­ og H÷gnh÷f­a. Mest var um staka skjßlfta a­ rŠ­a, en ein smßhrina var­ 9. jan˙ar vi­ Sandfell, um ■rjß kÝlˇmetra nor­ur af Geysi Ý Haukadal. StŠrsti skjßlftinn var Ml 2,8. Nor­austan vi­ Langj÷kul mŠldust skjßlftar vi­ Hveravelli og Bl÷ndulˇn. Nokkrir skjßlftar mŠldust undir Hofsj÷kli ß ßrinu, sß stŠrsti r˙mlega ■rj˙ stig.

Su­urj÷klar

═ fyrstu mßnu­um ßrsins voru flestir Mřrdalsj÷kulsskjßlftar me­ uppt÷k undir vestanver­um j÷klinum. ═ j˙nÝ jˇkst skjßlftavirkni innan K÷tlu÷skju. Fyrstu viku j˙lÝ ur­u fßir skjßlftar, en 8. j˙lÝ jˇkst virknin undir su­austurhluta ÷skjunnar. Ërˇi ß mŠlum Ý kringum Mřrdalsj÷kul fˇr vaxandi ß hŠrri tÝ­nibilum og sÝ­an einnig ß lŠgri tÝ­ni, ■.e. hlaupˇrˇi kom fram. Mynd 3 sřnir hlaupˇrˇa ß mŠlum Ý kringum Mřrdalsj÷kul. Ne­st er tÝmaskali og stŠr­ skjßlfta ß tÝma. Snemma 9. j˙lÝ kom sn÷ggt hlaup og sˇpa­i burt br˙nni yfir M˙lakvÝsl, en vatni­ reis um fimm metra ß nokkrum mÝn˙tum. Seinni part sama dags haf­i ˇrˇinn ß skjßlftamŠlum minnka­ talsvert. K÷nnun ß sigk÷tlum sřndi a­ umbrotin voru Ý su­urhluta K÷tlu÷skju, ß svipu­um sta­ og eldgosi­ 1918.

Ůann 18. j˙lÝ var­ skjßlfti Ý austanver­ri K÷tlu÷skju Ml 3,8, sem var me­ stŠrri skjßlftum sem mŠlst h÷f­u ß ■essu svŠ­i. Fj÷ldi skjßlfta innan K÷tlu÷skju var ßfram mikill ˙t ßri­ e­a 300 ľ 500 ß mßnu­i og stŠrri skjßlftar, um og yfir ■rjß a­ stŠr­, mŠldust oft. Uppt÷k skjßlftanna innan ÷skjunnar voru a­allega Ý ■remur ■yrpingum: nor­austan til vi­ Austmannsbungu, Ý sunnanver­ri og vestanver­ri ÷skjunni. LÝti­ hlaup kom Ý M˙lakvÝsl 6. september og nokkrir tugir skjßlfta fylgdu. Snarpasta skjßlftahrinan var­ 5. oktˇber Ý nor­austanver­ri ÷skjunni, rÚtt sunnan vi­ Austmannsbungu, ■ar sem stŠrsti skjßlftinn var Ml 4. Einn skjßlfti fannst Ý VÝk og nßgrenni 8. nˇvember, en hann ßtti uppt÷k sunnarlega Ý ÷skjunni og var Ml 3,5 a­ stŠr­. ═ desember mŠldist enginn skjßlfti stŠrri en Ml 2,5 og skjßlftum fŠkka­i heldur seinni hluta mßna­arins.

Ínnur virk svŠ­i Ý Mřrdalsj÷kli voru vi­ Go­abungu, rÚtt vestan vi­ K÷tlu÷skju og vi­ Hafursßrj÷kul, sem er lÝtill skri­j÷kull um fjˇra kÝlˇmetra su­ur af Hßbungu. Skjßlftavirkni vi­ Go­abungu var ■ˇ minni en fyrri ßr. Skjßlftar vi­ Hafursßrj÷kul komu fyrst fram seinni hluta j˙lÝmßna­ar og var fj÷ldi ■eirra yfir hundra­ Ý ßg˙st, en Ý desember fŠkka­i ■eim verulega.

Mynd 4 sřnir skjßlfta undir Mřrdalsj÷kli 2011. SkjßlftamŠlar eru merktir me­ ■rÝhyrningum og ˙tlÝnur K÷tlu÷skju eru sřndar. Einnig eru sigkatlar merktir (frß Magn˙si T. Gu­mundssyni). ═ fyrstu mßnu­um ßrsins var nokku­ um smßskjßlfta undir Eyjafjallaj÷kli, en sÝ­an mŠldust ÷rfßir. Vi­varandi skjßlftavirkni var allt ßri­ ß Torfaj÷kulssvŠ­inu. Allir skjßlftar voru innan vi­ Ml 2,5 a­ stŠr­.

Vatnaj÷kull

═ maÝ var­ eldgos Ý GrÝmsv÷tnum sem stˇ­ Ý um ■a­ bil viku. Ůann 21. maÝ jˇkst ˇrˇi ß jar­skjßlftamŠlum ß svŠ­inu og tÝu mÝn˙tum seinna hˇfst skjßlftavirkni sem ßtti uppt÷k Ý GrÝmsv÷tnum. Skjßlftum fj÷lga­i mj÷g ÷rt og var virknin mest fyrstu tvo tÝmana. Gosˇrˇi fˇr stighŠkkandi og nß­i hßmarki r˙mlega klukkutÝma eftir a­ hann kom fram. Uppt÷k flestra skjßlftanna voru um 3 - 4 kÝlˇmetra su­vestur af skßlanum ß GrÝmsfjalli og mŠldust stŠrstu skjßlftarnir um Ml 3,5. Gosi­ var mj÷g ÷flugt fyrsta sˇlarhringinn og fˇr gosm÷kkur upp Ý allt a­ 20-25 kÝlˇmetra hŠ­. SÝ­an drˇ ˙r gosvirkninni og 25. maÝ mŠldist gosm÷kkurinn sÝ­ast ß ratsjß. ┴ sama tÝma sn÷ggminnka­i gosˇrˇinn og hvarf alveg af mŠlum a­ morgni 28. maÝ. Mynd 5 sřnir gosˇrˇa ß GrÝmsfjalli og Skrokk÷ldu Ý GrÝmsvatnagosum 2011 og 2004 ß mismunandi tÝ­nibilum. Einnig eru sřndir skjßlftar sem fall af tÝma. Stuttu eftir a­ gos hˇfst og nŠstu daga var aukin skjßlftavirkni ß Lokahrygg nor­vestan vi­ eldst÷­ina.

═ j˙li var­ smßhlaup me­ uppt÷k vi­ Hamarinn sem barst ni­ur Ý Hßg÷ngulˇn. Ůann 12. j˙lÝ kom ˇrˇahrina fram ß mŠlum, mest ß Skrokk÷ldu og GrÝmsfjalli, sem sřnd er ß Mynd 6. Ërˇinn bar merki j÷kulhlaups, ■annig a­ grannt var fylgst me­ mŠlingum ß lei­ni og rennsli ß vatnamŠlum Ve­urstofunnar. Ërˇinn nß­i hßmarki nŠstu nˇtt og nŠsta morgun kom Ý ljˇs a­ hŠkka­ haf­i um 70 sentÝmetra Ý lˇninu. A­eins einn skjßlfti var mŠlanlegur Ý ■essari ˇrˇahrinu, en 8. - 10. j˙lÝ mŠldust ßtta jar­skjßlftar austur af Hamrinum og var sß fyrsti ■eirra stŠrstur e­a Ml 2,6. ═ lok j˙lÝ hljˇp ˙r vestari Skaftßrkatli. Merki sßust um aukna lei­ni ß mŠlum Ý Skaftß vi­ Sveinstind fyrir hlaupi­. Enginn hlaupˇrˇi kom fram ß jar­skjßlftamŠlum Ý nßgrenninu enda hlaupi­ lÝti­ og fyrirsta­a hugsanlega lÝtil ■ar sem hljˇp ˙r ■essum sama katli 2010.


Dagana 21. - 24. ßg˙st mŠldust ßtta skjßlftar su­austan vi­ Hvannadalshnj˙k, stŠrsti Ml 2,2. Frß upphafi stafrŠnna skjßlftamŠlinga (1991) hafa mŠlst ß sj÷tta tug skjßlfta Ý ÍrŠfaj÷kli og nŠsta nßgrenni. Ef a­eins er sko­u­ skjßlftavirkni innan ÷skju eldst÷­varinnar eru skjßlftarnir ■ar tŠplega 30 talsins og hafa ■eir řmist or­i­ stakir, tveir og tveir saman e­a hrina nokkurra skjßlfta eins og n˙. A­rar slÝkar hrinur ur­u Ý desember 2005 og september 2008.

Undir Vatnaj÷kli ÷llum mŠldust yfir ■˙sund skjßlftar. Hßtt ß anna­ hundra­ ßtti uppt÷k undir og Ý nßgrenni Bßr­arbungu, r˙mlega 200 vi­ Kistufell og svipa­ur fj÷ldi undir Hamrinum og Lokahrygg. Undir Kverkfj÷llum mŠldust ß anna­ hundra­ skjßlftar, nokkrir tugir undir ÍrŠfaj÷kli og nokkur hundru­ vi­ GrÝmsv÷tn auk annarra sem dreif­ust um j÷kulinn. StŠrsti skjßlftinn Ý Vatnaj÷kli var­ 13. jan˙ar, um ■a­ bil einn kÝlˇmetra nor­ur af GrÝmsfjalli, og var hann r˙mlega Ml 4.

Nyr­ra gosbelti

┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust tŠplega ■˙sund skjßlftar. Um helmingur ßtti uppt÷k vi­ Her­ubrei­ og Her­ubrei­art÷gl. ┴ anna­ hundra­ var­ vi­ Ískju, flestir vi­ austanver­an ÷skjubarminn, og r˙mlega hundra­ vi­ Hlaupfell, nor­an Upptyppinga. Engar stŠrri skjßlftahrinur mŠldust. Einhver virkni var vi­ Dyngjufj÷ll ytri, mest frß mi­jum aprÝl og ˙t fyrstu viku af maÝ og Ý oktˇber. Ůess utan dreif­ust skjßlftar um svŠ­i­. 

Smßskjßlftar mŠldust af og til vi­ Kr÷flu og Ůeistareyki allt ßri­ lÝkt og fyrri ßr. Engar skjßlftahrinur mŠldust.

Nor­urland

┴ ■ri­ja ■˙sund jar­skjßlfta mŠldust ß ßrinu nor­ur af landinu Ý Tj÷rnesbrotabeltinu. StŠrsti var­ 24. nˇvember rÚtt austan vi­ GrÝmsey. Hann var Ml 3,3 a­ stŠr­ og mŠldist Ý hrinu um 70 skjßlfta. Ůessi fremur litla hrina var mesta skjßlftahrinan sem mŠldist ß ßrinu Ý beltinu. Skjßlftavirkni er yfirleitt mikil vi­ GrÝmsey, undir Íxarfir­i og ˙ti fyrir mynni Eyjafjar­ar.

Ůann 2. desember mŠldist skjßlfti Ý Vaglafjalli um ■a­ bil 14 kÝlˇmetrum austan Akureyrar. Ůessi sta­setning er ˇvenjuleg og ekki vita­ til a­ ■ar hafi mŠlst skjßlfti ß­ur. Skjßlftinn var r˙mlega Ml 3 og fannst ß Akureyri. Fjˇrir eftirskjßlftar fylgdu Ý kj÷lfari­ og nokkrir skjßlftar mŠldust ß sama sta­ sÝ­ar Ý mßnu­inum. Ůann 23. september var­ jar­skjßlfti af stŠr­inni Ml 2,4 me­ uppt÷k 10 kÝlˇmetra nor­austur af VarmahlÝ­ Ý Skagafir­i. Hann fannst Ý nŠsta nßgrenni.


Eftirlitsfˇlk 2011: Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir, Einar Kjartansson, Evgenia Ilyinskaya, Gunnar B. Gu­mundsson, Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson, ١runn Skaftadˇttir, Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir, Steinunn S. Jakobsdˇttir, Benedikt G. Ëfeigsson, Matthew J. Roberts og Sigurlaug Hjaltadˇttir..