Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý maÝ 2011

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý maÝ 2011. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý maÝ 2011

R˙mlega 1000 jar­skjßlftar mŠldust me­ SIL-kerfi Ve­urstofunnar Ý maÝ. Helsti atbur­ur mßna­arins var eldgosi­ Ý GrÝmsv÷tnum, sem stˇ­ frß 21. til 28. maÝ.

R˙mlega 20 jar­skjßlftar voru sta­settir ß Reykjaneshrygg, flestir vi­ Geirfuglasker. StŠrsti var Ml 2,3 stig. Mesta skjßlftavirknin ß Reykjanesskaga var ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. R˙mlega 100 smßskjßlftar mŠldust ■ar, stŠrstu um tv÷ stig. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust einnig vi­ Reykjanestß og undir Fagradalsfjalli.

┴ HengilssvŠ­inu og ß Su­urlandsundirlendinu mŠldust um 160 skjßlftar. StŠrstu skjßlftarnir voru um Ml 1,5 stig og flestir ur­u Ý Ílfusi og Flˇa ß sy­ri hluta Krosssprungunnar. Um tugur skjßlfta mŠldist ß Hestvatns- og Holtasprungum.

═ Mřrdalsj÷kli var 131 skjßlfti sta­settur. Ůar af voru 76 skjßlftar Ý vestanver­um j÷klinum, en 51 skjßlfti mŠldist innan ÷skunnar. StŠrstu skjßlftarnir voru Ml 1,6 stig. ═ Eyjafjallaj÷kli mŠldust fimm skjßlftar auk tveggja rÚtt nor­an vi­ j÷kulinn og einn rÚtt sunnan vi­ j÷kulinn. Ůetta voru allt mj÷g litlir skjßlftar, en sß stŠrsti var Ml 1,1 stig. ┴ Torfaj÷kulssvŠ­inu mŠldust 20 skjßlftar. Allt voru ■etta litlir skjßlftar, en ■eir voru allir ß stŠr­arbilinu Ml 0,0 til Ml 1,2 stig.

═ nor­vestanver­um Hofsj÷kli mŠldust ■rÝr skjßlftar, sß stŠrsti var Ml 2,0 stig. ═ Geitlandsj÷kli mŠldust tveir skjßlftar um Ml 1,5 stig. Vi­ Skjaldbrei­ mŠldust tveir skjßlftar Ml 1,0 stig og einn sem var Ml 0,6 stig. Vi­ H÷gnh÷f­a mŠldust ■rÝr skjßlftar og voru ■eir Ml 0,6 til 0,8 stig. RÚtt vestan vi­ Sandvatn mŠldist einn skjßlfti og var hann Ml 0,8 stig.

Undir Vatnaj÷kli mŠldust um 185 jar­skjßlftar. Fremur rˇleg skjßlftavirkni var framan af mßnu­inum. Um klukkan hßlfsex um efirmi­daginn ■ann 21. maÝ byrja­i ˇrˇi a­ aukast ß jar­skjßlftamŠlum og tÝu mÝn˙tum seinna byrju­u skjßlftar Ý GrÝmsv÷tnum. Skjßlftum fj÷lga­i mj÷g ÷rt Ý GrÝmsv÷tnum og var skjßlftavirknin mest milli kl. 18-20. Ërˇinn fˇr stighŠkkandi og nß­i hßmarki um stundarfjˇr­ungi fyrir klukkan 19. Uppt÷k flestra skjßlftanna voru um 3-4 kÝlˇmetra su­vestur af skßlanum ß GrÝmsfjalli og mŠldust stŠrstu skjßlftarnir um Ml 3,5 a­ stŠr­. Gosi­ var mj÷g ÷flugt fyrsta sˇlarhringinn og fˇr gosm÷kkur Ý byrjun upp Ý allt a­ 20-25 kÝlˇmetra hŠ­. SÝ­an drˇ ˙r gosvirkninni og um kl. 02 a­faranˇtt 25. maÝ mŠldist gosm÷kkur sÝ­ast ß radar og ß sama tÝma sn÷ggminnka­i gosˇrˇinn. Gosˇrˇinn fˇr sÝ­an verulega minnkandi ■ann 26. maÝ og hŠtti sÝ­an a­ mŠlast ß jar­skjßlftast÷­vum um kl. 07 ■ann 28. maÝ. Stuttu eftir a­ gos hˇfst og nŠstu daga var­ aukin skjßlftavirkni ß Lokahrygg nor­vestan vi­ eldst÷­ina. Stuttu sÝ­ar og fram til loka mßna­arins ur­u einnig allmargir jar­skjßlftar um 15-20 kÝlˇmetra su­su­austan vi­ eldst÷­ina. Sj÷ jar­skjßlftar mŠldust um 17 kÝlˇmetra su­austur af Bßr­arbungu, a­allega 18. og 19. maÝ. Vi­ Esjufj÷ll, Kverkfj÷ll, Kistufell og Ý Bßr­arbungu mŠldust fßeinir jar­skjßlftar.

═ Ëdß­ahrauni og nßgrenni mŠldust 122 jar­skjßlftar. Einna ßhugaver­ust var hrina 22 grunnra skjßlfta sem ur­u vi­ nor­vestur br˙n Dyngjufjalla ytri. Flestir ur­u ■essi skjßlftar fjˇr­a og fimmta maÝ. Fimm ■eirra voru yfir M2, sß stŠrsti um 2.5 a­ stŠr­. Nor­an Upptyppinga mŠldust 18 skjßlftar, allir nema einn undir M1 a­ stŠr­. Fimmtßn skjßlftar mŠldust Ý Ískju, r˙mlega 30 Ý nßgrenni Her­ubrei­arlinda og 25 vi­ Her­ubrei­art÷gl.

┴ Kr÷flusvŠ­inu mŠldust ßtta jar­skjßlftar og 11 vi­ Ůeistareyki. Tveir skjßlftar mŠldust vi­ Bakkahlaup Ý Íxarfir­i (Kelduhverfi). Tveir skjßlftar mŠldust vi­ Flateyjardal og ■rÝr nŠrri Lßghei­i. Tveir skjßlftar mŠldust nor­austur af landinu, annar 25 km NA af Fonti ß Langanesi og hinn um 120 km ANA af Fonti.

Um ■a­ bil 180 skjßlftar mŠldust Ý Tj÷rnesbrotabeltinu. StŠrsti skjßlftinn sem var 3,4 a­ stŠr­, var­ r˙mlega 40 km VNV af GrÝmsey ■ann ßttunda maÝ. ═ smß hrinu ■ann dag mŠldust um 15 skjßlftar, allir yfir M2 a­ stŠr­. Annars var virknin Ý mßnu­inum ß vÝ­ og dreif um brotabelti­.

Eftirlitsfˇlk Ý maÝ, vikun˙mer 18-21: Einar Kjartansson, Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir, Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson og Gunnar B. Gu­mundsson.