Ve­urstofa ═slands
Eftirlits- og spßsvi­

Jar­skjßlftar Ý september 2011

[Fyrri mßn.] [NŠsti mßn.] [A­rir mßnu­ir og vikur] [Jar­vßrv÷ktun]

Uppt÷k jar­skjßlfta ß ═slandi Ý september 2011. Rau­ir hringir tßkna jar­skjßlfta stŠrri en 0 a­ stŠr­.
┴ kortinu eru einnig sřnd eldst÷­vakerfi (Pßll Einarsson og Kristjßn SŠmundsson, 1987).

 

Jar­skjßlftar ß ═slandi Ý september 2011

 

Hßtt Ý 3.000 jar­skjßlftar mŠldust Ý september. R˙mlega helmingur ßtti uppt÷k ß Hellishei­i, en ■ar hefur fj÷ldi smßskjßlfta or­i­ vegna ni­urdŠlingar ß vatni vi­ Hellishei­arvirkjun. Mikil virkni var einnig Ý Mřrdalsj÷kli, en um 500 skjßlftar mŠldust ■ar.

TŠplega 140 skjßlftar mŠldust ß og ˙ti fyrir Nor­urlandi. Mesta virknin var Ý Íxarfir­i ■ar sem um 60 skjßlftar mŠldust, sß stŠrsti 2,5 stig. Hann var jafnframt stŠrsti skjßlftinn ß Nor­urlandi Ý mßnu­inum. Mesta virkni ■ar mŠldist Ý smßskjßlftahrinu ■ann 14. september e­a um 20 skjßlftar. ═ nßgrenni GrÝmseyjar ur­u um 20 skjßlftar og litlu fŠrri ß Skjßlfandaflˇa. Ůann 23. september, klukkan 01:03, var­ jar­skjßlfti af stŠr­inni 2,4 me­ uppt÷k 10 kÝlˇmetrum nor­austur af VarmahlÝ­ Ý Skagafir­i. Hann fannst Ý nßgrenni vi­ upptakasvŠ­i­.
Nokkrir smßskjßlftar ur­u vi­ Kr÷flu og Ůeistareyki.

Fremur rˇlegt var Ý Vatnaj÷kli en innan vi­ 20 skjßlftar mŠldust Ý ÷llum j÷klinum Ý september. StŠrsti skjßlftinn var undir Kverkfj÷llum og var hann um ■rj˙ stig. Heldur lÝflegra var ß svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls en ■ar ur­u r˙mlega 80 skjßlftar, enginn stŠrri en tv÷ stig. Skjßlftarnir voru dreif­ir Ý tÝma og r˙mi en undir mßna­armˇt mŠldust nokkrir smßskjßlftar vi­ Dyngjufj÷ll ytri en ■ar mŠlast anna­ slagi­ skjßlftar.

Yfir 480 jar­skjßlftar mŠldust innan K÷tlu÷skju Ý september. SlÝk skjßlftavirkni hefur ekki sÚst frß a.m.k. 1999. StŠrsti jar­skjßlftinn, 3,4 stig, var­ 21. september kl. 10:56 og ßtti uppt÷k 5,8 kÝlˇmetrum nor­ur af Hßbungu. Allir skjßlftarnir Ý ÷skjunni voru ß innan vi­ 5 kÝlˇmetra dřpi. Ůann 6. september var­ lÝti­ hlaup Ý M˙lakvÝsl og sama dag mŠldust yfir 30 jar­skjßlftar innan ÷skjunnar.

Skjßlftavirkni undir Mřrdalsj÷kli var a­ mestu bundin vi­ fimm svŠ­i: (i) vi­ Go­abungu rÚtt vestan vi­ K÷tlu÷skju; (ii) Ý nor­austur hluta ÷skjunnar, nßlŠgt Austmannsbungu; (iii) nor­ur af Hßbungu, nßlŠgt 1918 gosst÷­vum; (iv) vestan vi­ mi­ju ÷skjunnar; og (v) vi­ Hafursßrj÷kul, sem er lÝtill skri­j÷kull um fjˇrum kÝlˇmetrum su­ur af Hßbungu. Um 43% mŠldra jar­skjßlfta ßttu uppt÷k undir nor­austur hluta K÷tlu÷skju, en 13% vi­ Go­abungu. Skjßlftavirkni vi­ Go­abungu er yfirleitt mest ß haustin (september-oktˇber), en fj÷ldi skjßlfta n˙ Ý september er ˇvenju lÝtill mi­a­ vi­ fyrri ßr.
Fimm skjßlftar mŠldust undir og su­ur af Langj÷kli, stŠrsti tv÷ stig. 

┴ Su­urlandsundirlendinu mŠldust nokkrir tugir skjßlfta, stŠrstu um 1,5 stig. Uppt÷k skjßlftanna voru me­fram ■ekktum sprungum ß svŠ­inu. ═ september mŠldust margar skjßlftahrinur vi­ Hellishei­arvirkjun Ý kj÷lfar ■ess a­ teknar voru Ý notkun nřjar ni­urdŠlingarholur vi­ virkjunina. Um 1500 skjßlftar mŠldust, flestir litlir, um og innan vi­ einn, en stŠrri skjßlftar mŠldust einnig. StŠrstu skjßlftarnir fundust Ý Hverager­i og sß stŠrsti, 3,4 stig, sem var­ 23. september fannst einnig ß h÷fu­borgarsvŠ­inu. Frumni­urst÷­ur ˙rvinnslu benda til ■ess a­ skjßlftarnir ra­ist ß a.m.k. 2-3 sprungur og a­ stefna ■eirra sÚ austan vi­ nor­ur. Skjßlftar hafa ß­ur mŠlst vi­ borun og prˇfun ß borholum sÝ­ustu misseri, en aldrei annar eins fj÷ldi og n˙. Fßir jar­skjßlftar mŠldust ˙t ß Reykjaneshrygg. ┴ Reykjanesskaga var mesta virkni ß KrřsuvÝkursvŠ­inu, yfir hundra­ skjßlftar, og a­allega fyrstu vikur mßna­arins.

Eftirlitsfˇlk Ý september: Einar Kjartansson, Hj÷rleifur Sveinbj÷rnsson, Berg■ˇra S. Ůorbjarnardˇttir, Matthew J. Roberts og EvgenÝa Ilyinskaya.