Skjálftar í hrinunni sem hófst fimmtudaginn 25. febrúar. Grænu stjörnurnar sýna stærstu skjálftana. Tveir nyrstu skjálftarnir urðu á sunnudag af stærð 4,0 og 4,2, en sá syðsti varð á miðvikudag af stærð 3,7.