Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20110613 - 20110619, vika 24

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

TŠplega 300 (298) jar­skjßlftar mŠldust ß landinu Ý vikunni. Mesta virknin var Ý Mřrdalsj÷kli og Langj÷kli en Ý ■eim sÝ­ar nefnda mŠldust ■rÝr stŠrstu skjßlftar vikunnar.

Su­urland

═ Ílfusi mŠldust 25 smßskjßlftar, flestir ß Kross-sprungunni og vi­ Raufarhˇlshelli. Auk ■ess ur­u nokkrir smßskjßlftar ß Su­urlandsundirlendinu. 

Reykjanesskagi

Vi­ vestan- og sunnanvert Kleifarvatn mŠldust 36 jar­skjßlftar og var sß stŠrsti Ml 1,8. Sex skjßlftar ur­u ß Reykjaneshrygg, stŠrstur Ml 2,6.

Nor­urland

═ Tj÷rnesbrotabeltinu mŠldust tŠplega 80 skjßlftar, ■ar af um helmingur Ý Íxarfir­i. Frß ■vÝ ß fimmtudegi og fram ß sunnudag mŠldust um 20 skjßlftar tŠpum fjˇrum kÝlˇmetrum nor­nor­austur af Knarrarbrekkutanga ß Tj÷rnesi. StŠrsti skjßlftinn var Ml 2,7 og var ■a­ jafnframt stŠrsti skjßlftinn ˙ti fyrir Nor­urlandi Ý vikunni. Nokkrir smßskjßlftar mŠldust vi­ Mřvatn og Ůeistareyki. 

Hßlendi­

Rˇlegt var Ý Vatnaj÷kli en innan vi­ 10 skjßlftar mŠldust Ý ÷llum j÷klinum. StŠrsti skjßlftinn var Ml 2,5 undir Bßr­arbungu. ┴ svŠ­inu nor­an Vatnaj÷kuls mŠldust ßtta smßskjßlftar.
Heldur lÝflegra var undir Geitlandsj÷kli Ý sunnanver­um Langj÷kli en ■ar mŠldust 50 skjßlftar. Laust eftir klukkan eitt (01:15) eftir mi­nŠtti laugardaginn 18. j˙nÝ hˇfst skjßlftar÷­ Ý Geitlandsj÷kli me­ skjßlfta sem var um ■rj˙ stig. Skjßlftavirknin hÚlt ßfram og kl. 08:13 var­ annar skjßlfti sem var heldur stŠrri en sß fyrsti e­a 3,1 stig og fimm mÝn˙tum sÝ­ar kom einn enn sem var yfir ■remur stigum en hann var 3,4 stig. Tilkynningar bßrust frß sumarh˙saeigendum Ý H˙safelli um a­ stŠrsu skjßlftarnir hef­u fundist ■ar. Skjßlftar÷­in hÚlt sÝ­an ßfram linnulÝti­ fram ß sunnudagsmorgun en ■ß fˇr a­ draga ˙r virkninni. 

Mřrdalsj÷kull

Undir Mřrdalsj÷kli mŠldust 53 jar­skjßlftar, um 20 Ý vesturj÷klinum og r˙mlega 30 innan ÷skjunnar. TvŠr hrinur ur­u innan ÷skjunnar ß 17. j˙nÝ, s˙ fyrri hˇfst um kl. 17:30 og s˙ sÝ­ari um kl. 21:00. Bß­ar stˇ­u ■Šr stutt yfir. StŠrsti skjßlftinn var­ kl. 17:20 og var Ml 2,7. ŮrÝr smßskjßlftar mŠldust sunnan toppgÝgsins Ý Eyjafjallaj÷kli. TŠpur tugur smßskjßlfta mŠldist ß Torfaj÷kulssvŠ­inu. 

Sig■r˙­ur ┴rmannsdˇttir