Ve­urstofa ═slands
Jar­e­lissvi­

Jar­skjßlftar 20110704 - 20110710, vika 27

[Skjßlftalisti] [Fyrri vika] [NŠsta vika] [A­rar vikur] [Jar­e­lissvi­]

PostScript-skrß
Forrit sem les PostScript-skrßr mß nßlgast hÚr

SÚrkort af

[Su­urlandi] [Reykjanesi] [HengilssvŠ­inu] [Bßr­arbungu] [Lang-og Hofsj÷kli] [Ískju] [Mřrdals- og Eyjafjallaj÷kli] [Nor­urlandi]

Lřsing ß skjßlftavirkni vikunnar

═ vikunni mŠldust um 300 jar­skjßlftar og 7 lÝklegar sprengingar. Markver­ast Ý vikunni var mikil smßskjßlftavirkni undir su­austurhluta K÷tlu÷skjunnar Ý lok vikunnar sem kom fram samfara hlaupi Ý M˙lakvÝsl.

Su­urland

Fßeinir smßskjßlftar voru ß HengilssvŠ­inu.

Um 14 smßskjßlftar allir minni en 1,4 a­ stŠr­ ßttu uppt÷k um 1-2 km frß Raufarhˇlshelli Ý Ílfusi. TŠplega 30 smßskjßlftar allir minni en 1 a­ stŠr­ mŠldust Ý Ílfusi vi­ sy­ri hluta Krosssprungunnar.
Nokkrir smßskjßlftar voru Ý Holtunum.

Reykjanesskagi

Um 14 jar­skjßlftar ßttu uppt÷k ß KrřsuvÝkursvŠ­inu. StŠrsti skjßlftinn var 1,8 a­ stŠr­ me­ uppt÷k tŠpa 5 km ausur af Keili ■ann 5. j˙lÝ kl. 09:23.

Ůann 6. j˙lÝ var jar­skjßlftahrina um 4 km su­vestur af Geirfugladrangi ß Reykjaneshrygg. TŠplega 20 skjßlftar mŠldust Ý hrinunni og ■eir stŠrstu voru um 2,9 a­ stŠr­.
Einn smßskjßlfti mŠldist vi­ Eldey ■ann 5. j˙lÝ og annar vi­ Reykjanestß ■ann 6. j˙lÝ og voru bß­ir undir 1 a­ stŠr­.

Nor­urland

R˙mlega 50 jar­skjßlftar voru ˙ti fyrir Nor­urlandi ß Tj÷rnesbrotabeltinu. Uppt÷k flestra ■eirra voru um 12 km nor­austur af GrÝmsey og Ý Íxarfir­i. StŠrsti skjßlftinn a­ stŠr­ 2,9 var­ ■ann 5. j˙lÝ kl. 01:11 me­ uppt÷k Ý Íxarfir­i.
Einnig mŠldust smßskjßlftar vi­ Kr÷flu og Ůeistareyki.

Hßlendi­

Undir Vatnaj÷kli var mesta skjßlftavirknin um 6 km su­austur af Hamrinum en ■ar mŠldust 8 skjßlftar dagana 8.-10. j˙lÝ. StŠrsti skjßlftinn ■ar var 2,7 a­ stŠr­ ■ann 8. j˙lÝ kl. 09:50.
Einnig mŠldust skjßlftar nor­austuar af Bßr­arbungu, vi­ Kverkfj÷ll og Esjufj÷ll.

Einnig mŠlast skjßlftar vi­ Geitlandsj÷kul, Ý Skjaldbrei­ og ß Torfaj÷kulssvŠ­inu.

Mřrdalsj÷kull

R˙mlega 100 jar­skjßlftar mŠldust undir Mřrdalsj÷kli. Ůar af voru 14 undir vesturhlutanum (Go­abungu) en flestir hinna Ý su­austurhluta K÷tlu÷skjunnar. StŠrsti skjßlftinn mŠldist 2,4 a­ stŠr­ ■ann 9. j˙lÝ kl. 03:31 me­ uppt÷k um 3 km nor­an vi­ Hßubungu (gosst÷­varnar 1918).

Hlaup Ý M˙lakvÝsl

Aukin skjßlftavirkni var undir K÷tlu÷skjunni vikurnar ß undan en heldur haf­i dregi­ ˙r henni vikuna ß undan. Uppt÷k skjßlftanna voru oftast nßlŠgt ■ekktum jar­hitak÷tlum sem liggja umhverfis og innan ÷skjunnar. Framan af vikunni var skjßlftavirknin rˇleg. Ůa­ mŠlast um 1-4 skjßlftar ß dag frß 4.-6. j˙lÝi og ■ann 7. j˙lÝ eru 8 skjßlftar. Ůann 8. j˙lÝ eykst skjßlftavirknin undir su­austurhluta ÷skjunnar og smßskjßlftahrinur ver­a milli kl. 11-12 me­ 8 skjßlftum og kl. 14-15 eru 5 jar­skjßlftar en eftir ■a­ hŠgist um fram undir kl. 22. Upp ˙r klukkan hßlfeitt a­faranˇtt 8. j˙lÝ mŠlist smߡrˇahvi­a (e­a margir ÷rskjßlftar) Ý r˙ma hßlfa klukkustund ß mŠlum vi­ Mřrdalsj÷kul. ═ ■essari hvi­u eru einnig smßskjßlftar vi­ Go­abungu og Ý Torfaj÷kli.
Upp ˙r kl. 19:15 kemur fram vaxandi ˇrˇi(jar­su­) ß hŠrri tÝ­num (1-2Hz og 2-4 Hz) ß mŠlum Ý kringum Mřrdalsj÷kul. Um kl. 22:40 fer hlaupˇrˇinn a­ vaxa einnig ß lŠgri tÝ­ni (0.5-1Hz) og tekur verulegt st÷kk um kl. 23 ß ÷llum tÝ­nib÷ndum. Lei­ni ß vatnshŠ­armŠli vi­ M˙lakvÝsl hŠkkar einnig. Um kl. 01:50 ■ann 9. j˙lÝ kemur fram stŠrsti ˇrˇap˙lsinn sem varir Ý r˙ma hßlfa klukkustund. Milli kl. 04-05 minnkar ˇrˇinn iverulega og fer hŠgt dvÝnandi fram eftir degi.
Um tv÷leyti­ er vatnshŠ­ um 1 metra undir br˙argˇlfinu ß br˙nni og vex. Um kl. 04 um nˇttina vex vatnshŠ­ ß vatnamŠlinum vi­ LÚreftsh÷f­a sn÷gglega og rÝs um 5 metra ß nokkrum mÝn˙tum. Ůessi mikla flˇ­bylgja kemur svo ni­ur vi­ br˙na um 45 mÝn˙tum sÝ­ar og hefur lÝklega ■ß e­a a­eins fyrr sˇpa­ br˙nni burt.
Laugardaginn 9. j˙lÝ mŠlast um 33 jar­skjßlftar og eru uppt÷k flestra vi­ gosst÷­varnar 1918 (ketill 16). Ërˇinn ß skjßlftamŠlum heldur ßfram a­ minnka og er miki­ til dottinn alveg ni­ur seinni part dagsins. ┴fram mŠlist hlaupsu­ ß mŠlinum vi­ Lßguhvola (hvo). Skjßlftum fŠkkar ß sunnudeginum ni­ur Ý 10.

Gunnar B. Gu­mundsson